3. desember í jóladagatalinu er … Marie-Louise-Élisabeth Vigée-Lebrun

Höfundur: Guðrún C. Emilsdóttir Madame Élisabeth Vigée-Lebrun eins og hún var jafnan kölluð í lifanda lífi var afkastamikill portrettmálari. Hún kom úr fjölskyldu sem líklega mætti telja til millistéttar þar sem faðir hennar var vinsæll málari og meðlimur í Listaakademíunni í París. Listhæfileikar Élisabeth Vigée-Lebrun komu snemma í ljós og fékk hún mikinn stuðning frá…