Hvers vegna kynlífsvinna er ekki vinna – seinni hluti

Fyrri hluti þessarar greinar birtist í gær, hann má finna hér. Höfundur: Lori Watson Kynferðislegt áreiti Kynferðisleg áreitni á vinnustað er skilgreind sem „hvers kyns kynferðisleg hegðun sem er í óþökk þess sem fyrir henni verður og sem er forsenda eða skilyrði fyrir ráðningu eða atvinnuöryggi” [38] Slík áreitni getur birst sem quid pro quo…

Hvers vegna kynlífsvinna er ekki vinna – fyrri hluti

Höfundur: Lori Watson Íslensk þýðing: Herdís Schopka, Hildur Guðbjörnsdóttir,  Katrín Harðardóttir, Kristín Jónsdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir. Mörg þeirra sem styðja lögleiðingu vændis vísa til þess sem „kynlífsvinnu“ og nota hugtök eins og „samþykki“, „umboð“, „kynfrelsi“, „réttinn til vinnu“ og jafnvel „mannréttindi“ þegar þau rökstyðja málflutning sinn. [1] Lítum á nokkrar algengar fullyrðingar sem verjendur lögleiðingar hampa iðulega: Kynlífsvinna er…

„Við stöndum með ykkur“

– stuðningsyfirlýsing gegn ofbeldisklámi 18. mars 2013 Ögmundur Jónasson Innanríkisráðuneytið Sölvhólsgötu Reykjavík   Ágæti hr. Jónasson, Erindi þessa bréfs er að að lýsa yfir stuðningi okkar við  hugmyndir íslenskra stjórnvalda um að koma á fót og innleiða lagalegar takmarkanir á aðgengi að ofbeldisfullu klámi á netinu. Sem fræðimenn, heilbrigðisstarfsfólk, fagfólk á sviði lýðheilsu og félagslegrar…

Mannréttindahneyksli

Höfundur: Kat Banyard Tólfta mars 2015 var Alejandra Gil, 64 ára, dæmd í 15 ára fangelsi í Mexico-borg fyrir mansal. Að sögn stjórnaði hún vændisstarfssemi sem hagnýtti um 200 konur. „Maddaman á Sullivan“ eins og hún var kölluð, var meðal valdamestu vændismangara á Sullivan-stræti sem er alræmt fyrir vændi. Gil og sonur hennar tengdust mansalsnetum í Tlaxcala-ríki,…