Hvernig gerum við íslensku transvænni?

Höfundur: Kári Emil Helgason Hán er vinsæl tillaga sem þegar er komin í þó nokkra notkun innan samfélagsins um nýtt hvorugkynsfornafn sem notað er sérstaklega til að vísa til fólks (ólíkt það sem vísar í undantekningartilvikum til fólks). Hán er sérhugsað til að vísa til fólks utan tvíundarinnar karl–kona, þ.e. kynsegin, flæðigerva, vífguma fólks o.s.frv. eða ef kyn þess er…

Konur tala

Höfundur: Kári Emil Helgason Ég er femínisti og aktívisti og sem slíkur legg ég mig allan fram við að skilja, meðtaka og hlusta, og reyni af bestu getu að miðla því sem ég læri áfram. Ég reyni að vera besti femínistinn sem ég get verið – án þess að vera kona. Ég varð femínisti af…

Hinsegin áramótaannáll

Höfundur: Kári Emil Helgason Hinsegin barátta skreið áfram á nýliðnu ári með nokkrum bakslögum eins og vænta má. Í þessum annáli fer ég yfir atburði sem mér fannst standa upp úr og skoða hvað má betur fara á nýju ári. Vetrarólympíuleikarnir Fyrsta stóra málið kom í febrúar þegar Vetrarólympíuleikarnir voru haldnir í Sotsí, Rússlandi strax…

Að leigja leg kvenna eins og geymsluskápa

Höfundur: Kári Emil Helgason Fyrir nokkrum árum var ég mikill baráttumaður fyrir lögleiðingu staðgöngumæðrunar. Með þessu móti gæti ég eignast mér blóðskyld börn með hýpóþetískum eiginmanni. Frábært! Þá yrði ég næstum alveg eins og ég væri gagnkynhneigður! Ég reifst um málið við hina og þessa femínista á netinu sem voru algerlega á móti þessu og náði þessu…

Skuldafangelsi karlmennskunnar

Höfundur: Kári Emil Helgason Í gær birti knuz.is pistil eftir Gísla Ásgeirsson sem skrifaður var til að bregðast við grein eftir Margréti Pálu Ólafsdóttur, Gjald karlmennskunnar, í Fréttatímanum. Gísli taldi Margréti Pálu draga upp mynd af liðnum veruleika sem hefði átt betur við fyrir tveimur áratugum. Í dag leggur Kári Emil sitt af mörkunum til þessarar…

Raunveruleikaleikaleikarnir: RuPaul’s Drag Race

Höfundur: Kári Emil Helgason Á hverjum mánudegi bíð ég í ofvæni eftir að geta horft á RuPaul’s Drag Race – þátt sem mér að óvörum er orðinn meðal eftirlætis sjónvarpsefnis míns. Þátturinn er eins og blanda af America’s Next Top Model, Project Runway og America’s Got Talent þar sem allir keppendur eru dragdrottningar. RuPaul’s Drag…

Hrútar að leik

Útskýringar almenns eðlis og hrútlegs

Höfundur: Kári Emil Helgason Hressileg umræða skapaðist í gær um ritstýringarstefnu knúz.is hérna, en fólk hafði þar helst við greinina að athuga notkunina á orðinu hrútskýring. Hrútskýring var fundið upp fyrir nokkrum árum sem þýðing á enska orðin mansplaining, sem er komið af orðunum man (maður) og explain (útskýra). Var þá hnýtt saman styttingunni hr.…

Á seglskútu feðraveldisins

Höfundur: Kári Emil Helgason Síðastliðið ár vann ég hjá stórfyrirtæki í New York. Lífið var eins og fantasía og ég var Melanie Griffith í Working Girl. Starfsfólkið talaði í styttingum eins og KPUs og PMO og CSR og SSO, og alls konar fjárhagsíðorðum eins og „conservative bullish estimate“ og heilsaði með frösum eins og „I…

Barnaver í Helguvík

Höfundur: Kári Emil Helgason Ég hef staðið í nær þrotlausum rökræðum á internetinu síðan grein mín, „Að leigja út leg kvenna eins og geymsluskáp“ birtist hér á Knúzinu á föstudaginn var. Sérstaklega ber á því að ég sé sakaður um að vilja banna konum hitt og þetta og að ég sé forræðishyggjusinni. Fólk gerir alls…