„Ég hef fengið nóg af ykkur“

TW: Frá ritstjórn Knúzz: Upphaflega birtist þessi grein með myndinni sem fylgir frumútgáfunni. En samfélagsmiðillinn sem finnst allt í lagi að grínast með að drepa konur, vill ekki sýna ber brjóst og því var tengli á greinina eytt af læksíðu vefritsins og af fésbókarsíðum margra, sem lentu í óþægindum fyrir vikið. Okkur þykir þetta miður…

„Ég hef fengið nóg af ykkur“

  TW: Frá ritstjórn Knúzz: Upphaflega birtist þessi grein með myndinni sem fylgir frumútgáfunni. En samfélagsmiðillinn sem finnst allt í lagi að grínast með að drepa konur, vill ekki sýna ber brjóst og því var tengli á greinina eytt af læksíðu vefritsins og af fésbókarsíðum margra, sem lentu í óþægindum fyrir vikið. Okkur þykir þetta…

Mannréttindahneyksli

Höfundur: Kat Banyard Tólfta mars 2015 var Alejandra Gil, 64 ára, dæmd í 15 ára fangelsi í Mexico-borg fyrir mansal. Að sögn stjórnaði hún vændisstarfssemi sem hagnýtti um 200 konur. „Maddaman á Sullivan“ eins og hún var kölluð, var meðal valdamestu vændismangara á Sullivan-stræti sem er alræmt fyrir vændi. Gil og sonur hennar tengdust mansalsnetum í Tlaxcala-ríki,…

Hvers vegna kynlífsvinna er ekki vinna – seinni hluti

Fyrri hluti þessarar greinar birtist í gær, hann má finna hér. Höfundur: Lori Watson Kynferðislegt áreiti Kynferðisleg áreitni á vinnustað er skilgreind sem „hvers kyns kynferðisleg hegðun sem er í óþökk þess sem fyrir henni verður og sem er forsenda eða skilyrði fyrir ráðningu eða atvinnuöryggi” [38] Slík áreitni getur birst sem quid pro quo…

Hvers vegna kynlífsvinna er ekki vinna – fyrri hluti

Höfundur: Lori Watson Íslensk þýðing: Herdís Schopka, Hildur Guðbjörnsdóttir,  Katrín Harðardóttir, Kristín Jónsdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir. Mörg þeirra sem styðja lögleiðingu vændis vísa til þess sem „kynlífsvinnu“ og nota hugtök eins og „samþykki“, „umboð“, „kynfrelsi“, „réttinn til vinnu“ og jafnvel „mannréttindi“ þegar þau rökstyðja málflutning sinn. [1] Lítum á nokkrar algengar fullyrðingar sem verjendur lögleiðingar hampa iðulega: Kynlífsvinna er…

Af skúringum og vændi

Frá ritstjórn: Höfundur greinarinnar óskar nafnleyndar   Ég hef unnið við skúringar á ýmsum tímabilum ævinnar, allt frá því ég var unglingur. Ég hef skúrað í fyrirtækjum, heimahúsum, skemmtistöðum, kaffihúsum, líkamsræktarstöðvum, börum, sjúkrahúsum og heilsugæslum og unnið við hverskyns þrif í fjölda mörg ár. Starfið er slítandi, líkamlega gríðarlega erfitt, stundum ógeðfellt og oft illa…

Vændisstofnun ríkisins?

Höfundur: Brynhildur Björnsdóttir   Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. október 2011, en er endurbirt hér. lítillega uppfærð í tilefni af ályktun á þingi Amnesty International um lögleiðingu allra vændisviðskipta *** Helstu rökin fyrir því að leyfa kaupendum vændis að stunda sín viðskipti óáreittir eru eftirspurn, vilji einhverra til að stunda vændi svo og réttur…

Þess vegna er vændi nauðgun

Höfundur: Elísabet Ýr Atladóttir Nauðgun í hjónabandi var ekki ólögleg fyrir mjög stuttu síðan, og er enn lögleg í mörgum löndum í heiminum. Það var „réttur“ eiginmanns að nota líkama konu sinnar þegar hann vildi og þegar honum hentaði, alveg sama hvað hún vildi eða vildi ekki. Þetta var bara eitthvað sem konan átti að…

Þrælahald nútímans

Höfundur: Chantal Louis   Þessi grein birtist í þýska femínistatímaritinu EMMA vorið 2011, sem hluti af greinasafni um vændi í Þýskalandi. Herdís H. Schopka þýddi og endursagði með leyfi tímaritsins og höfundarins, Chantal Louis. Greinin var birt í tveimur hlutum hér á Knúzinu árið 2012 og er nú endurbirt í einu lagi. *** Nicki situr á bekknum…

Kæra Amnesty International…

Frá ritstjórn Eins og margir hafa orðið varir við hafa alþjóðlegu mannréttindasamtökin Amnesty International nú um nokkurt skeið haft til umfjöllunar endurskoðun á afstöðu samtakanna til vændis, en vinnuskjali þess efnis var lekið frá samtökunum í fyrra og má t.d. nálgast hér. Sérstaklega hefur sú mikla áhersla sem þar er lögð á frelsi fólks til…